Eignarhald landsvæða

Landeigandi heldur fullum umráðum yfir landi sínu allt rannsóknartímabilið. Ef landsvæðið hentar fyrir virkjun vindorku munu framkvæmdaraðili og landeigandi skrifa undir áður samþykktan leigusamning, en aðeins fyrir þann litla hluta lands sem nauðsynlegur er fyrir vindtúrbínur og vegi og aðra innviði. Landið sem eftir er getur áfram verið áfram verið nýtt undir landbúnað.

Leave a Reply